Skipulagsnefnd

365. fundur 21. mars 2022 kl. 17:00 - 19:15 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jóhannes Ævar Jónsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Sigurlaug Hanna Leifsdóttir
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
  • Benjamín Örn Davíðsson
Starfsmenn
  • Vigfús Björnsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Vigfús Björnsson Skipulags- og byggingarfulltrúi

Dagskrá:

1. Deiliskipulag Hrafnagilshverfis - 1910034
Nefndin ræðir viðbrögð við athugasemdum sem bárust á kynningartímabili skipulagstillögu á vinnslustigi. Skipulagshönnuði er falið að uppfæra skipulagstillögu í samræmi við umræður á fundinum.
Lilja Filippusdóttir landslagsarkitekt er gestur fundarins.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15

Getum við bætt efni síðunnar?