Skipulagsnefnd

363. fundur 14. mars 2022 kl. 10:00 - 11:15 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jóhannes Ævar Jónsson
  • Sigurlaug Hanna Leifsdóttir
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
  • Benjamín Örn Davíðsson
  • Anna Guðmundsdóttir
Starfsmenn
  • Vigfús Björnsson skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Vigfús Björnsson Skipulags- og byggingarfulltrúi

Dagskrá:

1. Deiliskipulag Hrafnagilshverfis - 1910034
Kynningartímabili deiliskipulagstillögu á vinnslustigi fyrir Hrafnagili lauk 4. mars sl. Nefndin fjallar um fyrirliggjandi drög að deiliskipulagi og erindi sem bárust á kynningatímabili.
Nefndin tekur saman tillögur að viðbrögðum við innkomnum erindum og felur skipulagshönnuðum að útfæra tillögurnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15

Getum við bætt efni síðunnar?