Skipulagsnefnd

351. fundur 06. september 2021 kl. 08:00 - 08:30 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jóhannes Ævar Jónsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Sigurlaug Hanna Leifsdóttir
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
  • Emilía Baldursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson
  • Vigfús Björnsson
Fundargerð ritaði: Vigfús Björnsson Skipulags- og byggingarfulltrúi

Dagskrá:

1. Umsagnarbeiðni vegna endurskoðunar aðalskipulags Ásahrepps 2020-2032 - 2108019
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að ekki sé gerð athugasemd við skipulagstillöguna.

2. Þverá-Golf ehf. - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna eftistöku úr landi Hólakots - 2108025
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að erindið sé samþykkt.

3. Mjölnir tréverk ehf. - Bakkatröð 48 - 2109002
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að erindinu sé vísað í grenndarkynningu skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Heimilt verði að stytta tímabil grenndarkynningar ef allir hagsmunaaðilar lýsa því skriflega yfir að ekki sé gerð athugasemd við skipulagsbreytinguna og telst erindið samþykkt ef ekki koma fram andmæli á grenndarkynningatímabili.

4. Vegagerðin - Framkvæmdir vegna viðgera á ræsi yfir Þverá - 2109004
Lagt fram til kynningar.

 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30

 

Getum við bætt efni síðunnar?