Skipulagsnefnd

317. fundur 04. desember 2019 kl. 14:30 - 16:15 Fundarstofu 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jóhannes Ævar Jónsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
  • Emilía Baldursdóttir
  • Eiður Jónsson
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson Sveitarstjóri

 

Dagskrá:

 

1. Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar - 1905022

Áframhaldandi vinna skipulagsnefndar við undirbúning umferðaröryggisáætlunar.

Á fundinn mættu aðilar frá SBA, MS, Funa og Dalbjörgu ásamt Hjalta Þórssyni, sem sér um snjómokstur í sveitarfélaginu. Fundurinn er liður í upplýsingaöflun við gerð umferðarögyggisáætlunar. Nefndin mun halda áfram að safna saman upplýsingum og ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins og öðrum vegfarendum á næstu vikum og mánuðum. 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:15

Getum við bætt efni síðunnar?