266. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 22. maí 2017 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Anna Guðmundsdóttir, formaður, Jóhannes Ævar Jónsson, aðalmaður, Hermann Ingi Gunnarsson, aðalmaður, Sigurgeir B Hreinsson, aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, aðalmaður, Ómar Ívarsson og Vigfús Björnsson, embættismaður.
Fundargerð ritaði: Anna Guðmundsdóttir formaður.
Dagskrá:
1. Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 - 1609004
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50