Skipulagsnefnd

59. fundur 11. desember 2006 kl. 21:31 - 21:31 Eldri-fundur

59. fundur skipulagsnefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi mánudaginn 11. sept. 2006 kl. 20.00.
Mætt voru óli þór ástvaldsson, Emilia Baldursdóttir, Karel Rafnsson, Einar G. Jóhannsson og  Bjarni Kristjánsson, sem skráði fundargerð. Auk þess sat Arnar árnason, oddviti fundinn til kl. 21.05.  Brynjar Skúlason boðaði forföll.


Fyrir fundinum lá að ákveða fyrirkomulag á fundi þar sem tillaga að Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025.  Oddvita og sveitarstjóra falið að útbúa kynningarefni í samræmi við umræðu á fundinum og stýra kynningunni. ætlast er til að fulltrúar í sveitarstjórn og skipulagsnefnd sitji fundinn.



Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 21.10.

Getum við bætt efni síðunnar?