Skipulagsnefnd

260. fundur 21. mars 2017 kl. 13:57 - 13:57 Eldri-fundur

260. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 20. mars 2017 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Anna Guðmundsdóttir formaður, Jóhannes Ævar Jónsson aðalmaður, Hermann Ingi Gunnarsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Ómar Ívarsson og Vigfús Björnsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Anna Guðmundsdóttir formaður.

Sigurgeir B. Hreinsson hefur lögmæt forföll.
Dagskrá:

1. Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 - 1609004
Framhald af vinnu síðasta fundar þar sem farið var yfir flokka sem tilheyra landnotkunarflokkum atvinnusvæða og frístundabyggða, sjónarmið sem gildi þegar ný mannvirki rísa, auk þess sem frekar rætt var um fjarlægðarmörk sem tilheyra landnotkunarflokkum vegna vinnu við aðalskipulag 2018-2030.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15

Getum við bætt efni síðunnar?