Skipulagsnefnd

254. fundur 17. janúar 2017 kl. 09:20 - 09:20 Eldri-fundur

254. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 16. janúar 2017 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Anna Guðmundsdóttir formaður, Jóhannes Ævar Jónsson aðalmaður, Hermann Ingi Gunnarsson aðalmaður, Sigurgeir B Hreinsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Ómar Ívarsson og Ólafur Rúnar Ólafsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Ólafur Rúnar Ólafsson Sveitarstjóri.

Á fundinn er einnig mættur Vigfús Björnsson,nýráðinn skipulags-og byggingafulltrúi Eyjafjarðar.
Dagskrá:

1. Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 - 1609004
Unnið áfram að aðalskipulagstillögu.

2. Jarðstrengur í Eyjafirði - Kynning - 1603035
Sveitarstjóri gerði grein fyrir efnistökum umsagna Eyjafjarðarsveitar um Kerfisáætlun Landsnets 2016-2025 og Drög að tillögu að matsáætlun fyrir Hólasandslínu 3, 220 kV línu, þar sem mestur þunginn liggur á áherslum um jarðstreng og sjónarmiðum sem mæla með þeim valkosti umfram línulögn.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00

Getum við bætt efni síðunnar?