236. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 26. október 2015 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu:
Anna Guðmundsdóttir formaður, Jóhannes Ævar Jónsson aðalmaður, Sigurgeir B Hreinsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Stefán Árnason embættismaður, Ómar Ívarsson embættismaður og Einar Grétar Jóhannsson varamaður.
Fundargerð ritaði: Sigurgeir B Hreinsson ritari.
Dagskrá:
1. 1510032 - Litli-Hamar Ósk um úthlutun landnúmers
Skipulagsnefnd samþykkir erindið.
2. 1510035 - Endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005 -2025 - verk-, kostnaðar- og tímaáætlun
Skipulagsfulltrúi lagði fram verk-, kostnaðar- og tímaáætlun vegna endurskoðunar aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar. Nefndin styður framlagða áætlun.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16.20