Skipulagsnefnd

230. fundur 08. apríl 2015 kl. 09:22 - 09:22 Eldri-fundur

230. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 7. apríl 2015 og hófst hann kl. 15:00

Fundinn sátu:
Anna Guðmundsdóttir formaður, Jóhannes Ævar Jónsson aðalmaður, Hermann Ingi Gunnarsson aðalmaður, Sigurgeir B Hreinsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Karl Frímannsson sveitarstjóri og Ómar Ívarsson.
Fundargerð ritaði: Sigurgeir B. Hreinsson.

Dagskrá:

1.     1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar
Skipulagsnefnd óskar eftir að kannað verði hvort landeigendur á svæði fyrirhugaðs stígs samþykki að göngu- og hjólastígur liggi eftir gamla þjóðveginum, þar sem hann er til staðar. Kannað verði hver kostnaður er við hjóla- og göngustíg annars vegar og hjóla-göngu- og reiðstíg hins vegar.
         
2.     1504001 - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Öngulsstaðir III - Sala á landi
Skipulagsnefnd samþykkir erindið.
         
3.     1502026 - Syðra-Laugaland efra - Grettir Hjörleifsson - Umsókn um leyfi til að byggja smáhýsi
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt almenningi og leitað verði umsagnar Skipulagsstofnunar og annarra umsagnaraðila um hana.
         
4.     1503023 - Rifkelsstaðir 2 - Rifkelsstaðir 2 ehf. - umsókn um leyfi til að byggja kálfahús
Erindið samþykkt í samræmi við 3.mgr. 44. gr. skipulagslaga.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:40


Getum við bætt efni síðunnar?