Skipulagsnefnd

226. fundur 06. janúar 2015 kl. 10:03 - 10:03 Eldri-fundur

226. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 5. janúar 2015 og hófst hann kl. 15:00

Fundinn sátu:
Anna Guðmundsdóttir formaður, Jóhannes Ævar Jónsson aðalmaður, Hermann Ingi Gunnarsson aðalmaður, Sigurgeir B Hreinsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Sigurgeir B. Hreinsson .

Dagskrá:

1. 1412004 - Knarrarberg - Menico ehf. - umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu við vélageymslu auk breytinga á innra skipulagi eftirhæðar byggingarinnar og notkun
Skipulagsnefnd samþykkir að setja erindið í grenndarkynningu.

2. 1411025 - Öngulstaðir 1 - Hákon Hákonarson - ósk um að breyta sumarhúsalóð í íbúðarhúsalóð
Skipulagsnefnd frestar erindinu. Afla þarf frekari gagna um málið.

3. 1412037 - Hörgársveit - ósk um umsögn um tillögu aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við tillögu að aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024.

4. 1412041 - Háaborg - Bryndís Símonardóttir - umsókn afmörkun og skipulagningu lóðar nyrst í landi Háuborgar
Skipulagsnefnd frestar erindinu.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16.54

Getum við bætt efni síðunnar?