Skipulagsnefnd

199. fundur 23. apríl 2013 kl. 13:49 - 13:49 Eldri-fundur

199. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 22. apríl 2013 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Eiríksson, Jón Stefánsson, Sigurður Hólmar Kristjánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.  1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
 Borist hafa umsagnir frá Akureyrarbæ og Skipulagsstofnun vegna skipulagslýsingar.
Akureyrarbær gerir ekki athugasemdir, en Skipulagsstofnun bendir á ósamræmi í lýsingunni.
Vegna ábendinga Skipulagsstofnunar telur nefndin að ekki sé um endurskoðun aðalskipulags að ræða heldur einungis stakar breytingar sem gefnar verða út sem viðauki við Aðalskipulagið.
Unnið var áfram að gerð viðauka.
   


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25

Getum við bætt efni síðunnar?