Skipulagsnefnd

196. fundur 05. apríl 2013 kl. 09:12 - 09:12 Eldri-fundur

196. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 4. apríl 2013 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Eiríksson, Jón Stefánsson, Sigurður Hólmar Kristjánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.  1303020 - Munkaþverá - malarnám
 Skipulagsstofnun hefur óskað umsagnar Eyjafjarðarsveitar um hvort fyrirhuguð efnistaka við Munkaþverá skuli háð umhverfismati að teknu tilliti til 3. viðauka laga nr. 106/2000.
Skipulagsnefnd telur ekkert í viðaukanum gefa tilefni til að farið verði fram á umhverfismat.
   
2.  1108016 - þverárnáma - matsáætlun
 Vinnu við umsögn ekki lokið.
   
3.  1210012 - Sandtaka ú Eyjafjarðaráreyrum 1.11.12-30.04.13
 Frestað.
   
4.  1303016 - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 við Miðhúsabraut - Súluveg
 Lagt fram til kynningar.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15

Getum við bætt efni síðunnar?