Skipulagsnefnd

195. fundur 22. mars 2013 kl. 11:39 - 11:39 Eldri-fundur

195. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 21. mars 2013 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Emilía Baldursdóttir, Jón Stefánsson, Sigurður Hólmar Kristjánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Sigurður Eiríksson boðaði forföll.

Dagskrá:

1.  1303014 - Einkennisfjall Ejafjarðarsveitar
 Fyrirspurn hefur komið fram um hvert sé einkennisfjall Eyjafjarðarsveitar.
ákveðið að gefa íbúum kost á að segja sitt álit með skoðanakönnun.
   
2.  0712023 - Stækkun friðlandsins í þjórsárverum
 Tillaga að stækkun friðlandsins í þjórsárverum er nú í kynningu.
Skipulagsnefnd er samþykk tillögunni.
   
3.  1108016 - þverárnáma - matsáætlun
 Farið var yfir frummatsskýrslu vegna þverárnámu, dags. í febrúar 2013, en Skipulagsstofnun hefur óskað eftir umsögn um skýrsluna.
Farið var yfir tillögu að umsögn og ákveðið að ljúka þeirri vinnu á næsta fundi nefndarinnar.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25

Getum við bætt efni síðunnar?