193. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 21. febrúar 2013 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Eiríksson, Jón Stefánsson, Sigurður Hólmar Kristjánsson og Jónas
Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Dagskrá:
1. 0708008 - Reykárhverfi IV - deiliskipulag
ármann Ketilsson, byggingarverktaki, mætti á fundinn undir þessum lið til að kynna hugmyndir sínar að breytingum á deiliskipulagi
Hrafnagilshverfis neðan þjóðvegar.
2. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
Farið var yfir athugasemdir vegna skipulagslýsingar vegna göngu-, hjóla og reiðstígs milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar og skoðaðar hugmyndir að
legu stígsins.
ákveðið að fá fulltrúa Vegagerðar á fund nefndarinnar til að ræða fram komnar útfærslur á stígnum.
3. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
Samþykkt lítilsháttar breyting á skipulagslýsingu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45