192. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 14. febrúar 2013 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Eiríksson, Sigurður Hólmar Kristjánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Dagskrá:
1. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar
2005-2025
Farið var yfir tillögu að skipulagslýsingu að endurskoðun aðalskipulags og hún samþykkt til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30