Skipulagsnefnd

171. fundur 25. nóvember 2011 kl. 14:11 - 14:11 Eldri-fundur

171 . fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn Eyjafjarðarsveit, sunnudaginn 20. nóvember 2011 og hófst hann kl. 09:00.
Fundinn sátu:
árni Kristjánsson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Eiríksson, Jón Stefánsson, Sigurður Hólmar Kristjánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Farin var vettvangsferð á þrjá staði í Eyjafjarðarsveit.

Dagskrá:

1.  1009016 - Setning reglna um umferð hesta- og hjólamanna
 Farið var að Fífilgerði og gengið áleiðis að Bíldsárskarði og aðstæður skoðaðar.
   

2.  0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
 Farið var að efnisnámunni við Munkaþverá og aðstæður skoðaðar.
   

3.  1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
 Skoðaðar voru mögulegar leiðir fyrir göngu-, hjóla- og reiðstíg frá Reykárhverfi til Akureyrar og útfærslur ræddar.
   


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   12:00

Getum við bætt efni síðunnar?