Skipulagsnefnd

162. fundur 24. maí 2011 kl. 09:24 - 09:24 Eldri-fundur

 

162 . fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, mánudaginn 23. maí 2011 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
árni Kristjánsson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Eiríksson, Jón Stefánsson, Sigurður Hólmar Kristjánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Fundinn sátu sveitarstjórnarmennirnir Arnar árnason, Karel Rafnsson, Kristín Kolbeinsdóttir, Bryndís þórhallsdóttir, Elmar Sigurgeirsson auk Jóns Stefánssonar sem sæti á í skipulagsnefnd.
Auk þess sat ásgeir örn Jóhannsson hdl. fundinn til ráðgjafar um útfærslur á framkvæmdum við gatnamannvirki.

Dagskrá:

1.  1010011 - Höskuldsstaðir breyting á íbúðasvæði íS15
 Fjallað var um gatnagerðarframkvæmdir á íbúðarsvæðum almennt og ákveðið að senda fyrirspurn til Skipulagsstofnunar varðandi framkvæmdaleyfi skv. staðfestu aðalskipulagi.
 
Landeigandi óskar eftir að skipulagi verði breytt þannig að á íbúðasvæði íS15 ofan vegar verði einungis ein lóð sunnan við íS14 í Rein. Samþykkt að auglýsa tillögu þess efnis í samræmi við blað nr. 5.
Rætt var um deiliskipulag í samræmi við þessa breytingu og ákveðið að láta breyta því og auglýsa samhliða aðalskipulagsbreytingunni.
   


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18:30

Getum við bætt efni síðunnar?