160 . fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 28. apríl 2011 og hófst hann kl.
17:00.
Fundinn sátu:
árni Kristjánsson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Eiríksson, Jón Stefánsson, Sigurður Hólmar Kristjánsson og Jónas
Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Dagskrá:
1. 1009016 - Setning reglna um umferð hesta- og hjólamanna
ákveðið að óska eftir fundi með skipulagsyfirvöldum í þingeyjarsveit og fara í vettvangsferð yfir
Bíldsárskarð.
2. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
ákveðið að skoða nánari útfærslu á hjóla- og göngustíg bæði hvað varðar útfærslu og
kostnað.
3. 1104014 - Hríshóll - staðsetning heygeymslu
Sigurgeir Hreinsson óskar leyfis skipulagsnefndar fyrir staðsetningu heygeymslu að Hríshóli í samræmi við teikn. nr. 1 verk nr. 1104014 frá
Eyjafjarðarsveit. Skipulagsnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti í samræmi við 1. tl. 57. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15