159 . fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, mánudaginn 11. apríl 2011 og hófst hann kl.
17:00.
Fundinn sátu:
árni Kristjánsson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Eiríksson, Jón Stefánsson, Sigurður Hólmar Kristjánsson og Jónas
Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Dagskrá:
1. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Farið var yfir svör við umsögnum og athugasemdum og þau samþykkt með lítilsháttar breytingum.
Skipulagsnefnd leggur til að aðalskipulagsbreytingin verði send til Skipulagsstofnunar til afgreiðslu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:55