Menningarmálanefnd

131. fundur 02. desember 2009 kl. 09:12 - 09:12 Eldri-fundur
131 . fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í Hrafnagilsskóla, laugardaginn 28. nóvember 2009 og hófst hann kl. 10:00.
Fundinn sátu:
Einar Gíslason, Hrafnhildur Vigfúsdóttir, Ingólfur Jóhannsson og María Gunnarsdóttir.

Fundargerð ritaði:  María Gunnarsdóttir, ritari.

Einnig sat Margrét Aradóttir forstöðukona bókasafnsins þennan fund.

Dagskrá:

1.     0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
Fjallað var um fjárhasgsáætlun 2010 og tillögur mótaðar til sveitastjórnar.  Nefndin leggur til  að áætla 2 milljónir króna til flygilkaupa  fyrir tónlistarhúsið Laugarborg.
        

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   14:30
Getum við bætt efni síðunnar?