127. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 22. október 2008 og hófst hann kl.
20:00
Fundinn sátu:
Einar Gíslason, Hrafnhildur Vigfúsdóttir, Ingólfur Jóhannsson, María Gunnarsdóttir, þórdís Karlsdóttir,
Fundargerð ritaði: María Gunnarsdóttir
Dagskrá:
1. 0809017 - Safnamál í Sólgarði
Nefndin vann að gerð erindisbréfs fyrir starfshóp um safnamál. Skipan í nenfdina var til umræðu og var formanni falið að ræða við
nokkra aðila.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:30