119. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Syðra-Laugalandi miðvikudagskvöldið 20. nóvember. 2007 kl. 20:00
Mætt voru: Einar Gíslason, þórdís Karlsdóttir, María Gunnarsdóttir, Hrafnhildur Vigfúsdóttir og Ingólfur Jóhannsson.
Dagskrá:
1. Fyrirspurn Kvenfélagsins öldunnar Voröld um verklagsreglur í Félagsheimilinu Freyvangi.
Nefndin ákvað að senda kvenfélaginu umbeðin gögn.
2. Kynning á bréfi frá Sveitastjórn um forsendur fjárhagsáætlunar.
Bréfið var tekið til umræðu og formanni falið að funda með skriftstofustjóra um fjárhagsáætlunina.
3. Hljóðfærakaup fyrir Laugaborg.
Nefndin ákvað að fá þórarinn Stefánsson á fund og ræða við hann um hugsanlegar fjáröflunarleiðir.
4. önnur mál
Nefndin ræddi um Fullveldisskemmtunina sem verður 30. nóvember næstkomandi.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 21:35