118. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Syðra-Laugalandi miðvikudagskvöldið 17 október. 2007. kl. 20:00
Mætt voru: Einar Gíslason, þórdís Karlsdóttir, María Gunnarsdóttir, Hrafnhildur Vigfúsdóttir og Ingólfur Jóhannsson.
Einnig sátu fundinn meðlimir úr stjórn Freyvangsleikhússins þau Halldór Sigurgeirsson, Sverrir Friðriksson og Elísabet Friðriksdóttir. Við þökkum þeim kærlega fyrir góðar og gagnlegar upplýsingar og góðan fund.
Dagskrá: Heimsókn og fundur með meðlimum úr stjórn Freyvangsleikhússins
1. Rætt við meðlimi úr stjórn Freyvangsleikhússins um starfið framundan, húsakynnin og fleira.
2. önnur mál: ákveðið að funda næst miðvikudaginn 7. nóvember kl. 20:00
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 21:52.