Menningarmálanefnd

116. fundur 14. september 2007 kl. 15:01 - 15:01 Eldri-fundur



116. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Syðra-Laugalandi miðvikudagskvöldið 12. september. 2007.  kl. 20:30
Mætt voru: Einar Gíslason, þórdís Karlsdóttir, María Gunnarsdóttir. Hrafnhildur Vigfúsdóttir og Ingólfur Jóhannsson.
Einig sátu fundinn þeir Páll Ingvarsson í Reykhúsum og Benjamín Baldursson á Ytri-Tjörnum sem eru í ritnefnd Eyvindar en Anna Bryndís sem einnig er í ritnefnd Eyvindar var upptekin þetta kvöld.

Dagskrá:
1.    Eyvindur
2.    Styrkbeiðni frá karlakórEyjafjarðar
3.    1. des hátið í boði menningarmálanefndar.


•    Benjamín og Páll fulltrúar í ritnenefnd Eyvindar mættu á fundinn og málin rædd.  Rætt var m.a  um að setja Eyvind upp í lit og var það samykkt einróma. ætlar ritnefndin að funda sem fyrst.
•    Styrkbeiðni Karlakórs Eyjafjarðar samþykkt var styrkja kórinn að upphæð 100.000 krónur.
•    ákveðið að halda kvöldvöku í Freyvangi föstudagskvöldið 30. nóvember kl. 20:30.  Með fyrirvara um húsnæði.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 22:30

Getum við bætt efni síðunnar?