Dagskrá:
1. Menningarmálanefnd - Risakýrin Edda - 2110010
Menningamálanefnd samþykkir að styrkja gerð risakýrinnar Eddu um 400.000,-
2. Menningarmálanefnd - Styrkveitingar 2021 - 2110011
Stefán Árnason fór yfir fjárhagsstöðu málaflokksins með tilliti til styrkveitinga.
3. Menningarmálanefnd - Eyvindur - 2110012
Farið var yfir stöðu á útgáfu Eyvindar. Komið er gott tilboð í prentun og ritstörf í góðum farvegi.
4. Menningarmálanefnd - Hátíðardagskrá 1. des. 2021 - 2110013
Menningarmálanefnd ákvað að leita aftur eftir samstarfi við þjóðháttafélagið Handraðann um hátíðardagskrá 1. des. 2021.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50