Menningarmálanefnd

182. fundur 18. febrúar 2021 kl. 15:00 - 16:30 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Rósa Margrét Húnadóttir
  • Arnbjörg Jóhannsdóttir
  • Guðmundur Ingi Geirsson
  • Helga Berglind Hreinsdóttir
  • Jón Tómas Einarsson
Fundargerð ritaði: Helga Berglind Hreinsdóttir ritari

Dagskrá:

1. Verklagsregur fyrir úthlutun styrkja - 2102015
Menningarmálanefd ræddi fyrirkomulag styrkveitinga og verklagsreglur varðandi úthlutanir styrkja til menningarmála. Nefndin er sammála um að það þurfi að útbúa umsóknareyðublað fyrir umsóknir, sem þegar er komið uppkast að og verklagsreglur til að styðjast við við úthlutanir.
Sú vinna verður kláruð með sveitarstjóra á næsta fundi nefndarinnar.
Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

Getum við bætt efni síðunnar?