Menningarmálanefnd

178. fundur 27. nóvember 2019 kl. 19:00 - 21:00 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Rósa Margrét Húnadóttir
  • Arnbjörg Jóhannsdóttir
  • Guðmundur Ingi Geirsson
  • Helga Berglind Hreinsdóttir
  • Hans Rúnar Snorrason
Fundargerð ritaði: Rósa Margrét Húnadóttir formaður

Dagskrá:

1. Opnunartími Bókasafns Eyjafjarðarsveitar - 1208013
Rætt um onnunartíma bókasafns. Samþykkt að kanna hvort hægt sé að hafa safnið opið að sumri án þess að heildarkostnaður aukist.
Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:00

Getum við bætt efni síðunnar?