Menningarmálanefnd

158. fundur 23. janúar 2015 kl. 08:37 - 08:37 Eldri-fundur

158. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 11. desember 2014 og hófst hann kl. 19:00.

Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir formaður, Rósa Margrét Húnadóttir aðalmaður, Benjamín Baldursson aðalmaður, Elva Díana Davíðsdóttir aðalmaður, Samúel Jóhannsson varamaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson.

Dagskrá:

1. 1411028 - Menningarmálanefnd/Eyvindur - ritstjórnarstefna og verklagsreglur
Nefndin samþykkir að málið verði tekið upp á fyrsta fundi nefndarinnar á nýju ári.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.

Getum við bætt efni síðunnar?