111. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarsveitar að Syðra-Laugalandi miðvikudaginn 29. nóv. kl. 17.00.
Mætt voru: Einar Gíslason, þórdís Karlsdóttir, Hrafnhildur Vigfúsdóttir og María Gunnarsdóttir og Ingólfur Jóhannsson
Dagskrá fundar:
1. Styrkveitingar
Fjallað var um styrkumsóknir sem nefndin ætlar að afgreiða á næsta fundi.
2. Desemberskemmtun 3. desember 2006
Desemberskemmtunin verður 3. desember og ætla þau Valdimar Gunnarsson, Bragi Guðmundsson, Emilía Baldursdóttir, Sveinn á Vatnsenda og Helgi þórsson að lesa úr bókum og segja sögur úr sveitinni. Einnig ætlar Ulle Hahndorf sellóleikari að leika milli atriða. Einar ætlar að sjá um bókakaup til gjafa, Ingi ætlar að sjáum hljóðkerfi og María og Hrafnhildur ætla að sjá um að kaupa kerti, konfekt og servíettur.
Fleira ekki rætt og undi slitið kl. 18:30