105. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarsveitar miðvikudaginn 6. júlí kl. 14:00
Mætt voru: Björk Sigurðardóttir, Ragnheiður Hreiðarsdóttir, María Gunnarsdóttir Ingólfur Jóhannsson og Hulda M. Jónsdóttir
Dagskrá:
1. Bréf frá sýningarstjórn handverkshátíðar um að menningarmálanefnd sjái um kvöldvöku handverkshátíðar. ákveðið var að fá hljómsveitina Hund í óskilum til að sjá alfarið um kvöldvökuna.
2. Bréf frá Karlakór Eyjafjarðar
Samþykkt var að veita Karlakór Eyjafjarðar styrk að upphæð 100.000,-
3. 1. desember.
Kvöldskemmtun á vegum menningarmálanefndar. ákveðið var að tala við Ragnheiði Gröndal.
4. Barnaskemmtun í Hrafnagilsskóla
Nefndin er að velta vöngum hvað væri sniðugt að gera fyrir börnin í Hrafnagilsskóla í september.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 14:30