Menningarmálanefnd

102. fundur 11. desember 2006 kl. 20:51 - 20:51 Eldri-fundur

102. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar 25. nóvember 2004 kl. 17:00.

Mætt voru:  Björk Sigurðardóttir, Ragnheiður Hreiðarsdóttir, María Gunnarsdóttir Ingólfur Jóhannsson og  Hulda M. Jónsdóttir.



Dagskrá: 
1. Tónleikar með Borgardætrum 5. desember 2004 í Laugarborg
2. Bréf frá Karlakór Eyjafjarðar
3. Fjárhagsáætlun


1. Tónleikar með Borgardætrum 5. desember 2004 í Laugarborg
Gengið frá ýmsu varðandi tónleika Borgardætra 5. des.

2. Bréf frá Karlakór Eyjafjarðar
Beiðni frá Karlakór Eyjafjarðar var samþykkt að upphæð kr. 100.000,-

3. Fjárhagsáætlun
Unnið að gerð fjárhagsáætlunar 2005.



Fundi slitið kl.  18:30

Getum við bætt efni síðunnar?