Menningarmálanefnd

100. fundur 11. desember 2006 kl. 20:50 - 20:50 Eldri-fundur

100. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar 19. ágúst 2004 kl. 17:00.

Mætt voru: Björk Sigurðardóttir, Ragnheiður Hreiðarsdóttir, María Gunnarsdóttir og Hulda M. Jónsdóttir.



Dagskrá:
1. des dagskrá í Laugarborg

1. 1. des dagskrá í Laugarborg
ákveðið var að fá Borgardætur til að vera með tónleika í Laugarborg sunnudaginn 5. desember kl.20:30.

áætlaður kostnaður:

Laun listamanna 180.000
Ferðakostnaður um það bil 100.000
Gisting 20.000
Auglýsingakostnaður 40.000
Matur 10.000
Leiga á Laugarborg 16.790
Veitingar í sal 15.000
10. bekkur vinna í sal 10.000
Alls kr. 391.790

áætlað er að selja inn á 1.500,- og ná þannig upp í kostnað.



Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 18:00

Getum við bætt efni síðunnar?