Menningarmálanefnd

93. fundur 11. desember 2006 kl. 20:47 - 20:47 Eldri-fundur

93. fundur menningarmálanefndar 10. júní 2003.

 


Dagskrá:
1. Erindi frá Valdimar Gunnarssyni
2. þakkarbréf frá Karli Frímannsyni skólastjóra Hrafnagilsskóla
3. Bréf frá Helga þórssyni
4. Skoðun Smámunasafnsins

 

1. Erindi frá Valdimar Gunnarssyni
Erindi frá Valdimar Gunnarssyni formanni sýningarstjórnar Handverkhátíðarinnar um að menningarmálanefnd sæi um skemmtiatriði á lokahátíð sýningarinnar. ákveðið var að tala við Freyvangsleikhúsið og fá þau til að sjá um skemmtidagskrá í samráði við menningarmálanefnd.

 

2. þakkarbréf frá Karli Frímannsyni skólastjóra Hrafnagilsskóla
þakkarbréf frá Karli skólastjóa Hrafnagilsskóla vegna tónleika þegar ólafur Kjartan Sigurðarson og Helga Bryndís komu og spiluðu og sungu fyrir nemendur í skólanum.

 

3. Bréf frá Helga þórssyni
Bréf frá Helga þórssyni í Kristnesi um styrk upp á kr. 100.000. fyrir heimildarmynd sem hljómsveitin Helgi og hljóðfæraleikararnir eru að gera. Nefndin ákvað að styrkja þau um 80.000 kr.

 

4. Skoðun Smámunasafnsins
Fyrirhuguð ferð nefndarinnar um að fara að skoða smámunasafnið mánudaginn 16. júní.

 

 

Fleira ekki tekið fyrir.
Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?