Lýðheilsunefnd

138. fundur 05. október 2010 kl. 08:35 - 08:35 Eldri-fundur

138 . fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, mánudaginn 4. október 2010 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir, óðinn ásgeirsson, ármann Ketilsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Elmar Sigurgeirsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.


Dagskrá:

1.  1009029 - ósk um styrk til kaupa á æfingaklukku m.a. v/sundæfinga Samherja
Guðrún forstöðukona íþróttamannvirkja óskar eftir styrk til að kaupa æfingaklukku vegna sundæfinga hjá Samherja. Klukkan kostar um 80 þús. kr.
Ingibjörg spurði hvort hún væri vanhæf að fjalla um málið, en fundarmenn úrskurðuðu að svo væri ekki.
íþrótta- og tómstundanefnd telur æskilegt að svona klukka sé keypt og samþykkir styrkveitinguna ef ekki er hægt að taka upphæðina af rekstrarfé.

   
2.  1009017 - ósk um styrk fyrir áframhaldandi íþróttakennslu
Félag aldraðra Eyjafirði fer fram á styrk frá íþrótta- og tómstundanefnd í formi launa fyrir önnu Rappich við íþróttakennslu einu sinni á viku yfir veturinn eins og undanfarna vetur.
Erindið samþykkt.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   21:00

Getum við bætt efni síðunnar?