Lýðheilsunefnd

73. fundur 11. desember 2006 kl. 00:45 - 00:45 Eldri-fundur

73. fundur íþrótta-  og tómstundanefndar í Hrafnagilsskóla 3. maí 2004 kl. 20.15
Mættir: Gunnur ýr, ásta, Sveinbjörg og Kristín.

 

1. Kvennahlaup íSí
Kvennahlaup verður haldið í Eyjafjarðarsveit 19. júní 2004. Lagt af stað frá íþróttavelli Hrafnagilsskóla kl. 13.00. Skráningargjald (sama verð um allt land) kr. 1000.-  Innifalinn bolur, verðlaunapeningur og Egils Kristall.Umsókn útfyllt og send til framkvæmdanefndar kvennahlaupsins.


2. Heilsudagur
ákveðið að hafa hann sama dag og kvennahlaupið. Fjölbreytt dagskrá og kynningar á mörgum íþróttagreinum. Verkum skipt niður á nefndarmenn.


3. Göngu- og skokkhópar
Tryggvi Heimisson getur ekki tekið að sér umsjón göngu- og skokkhóps. ákveðið að leita til Ingibjargar Magnúsdóttur.

 


Fundi slitið kl. 21. 50

Getum við bætt efni síðunnar?