123. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, mánudaginn 2. júní 2008 og
hófst hann kl. 20:00
Fundinn sátu:
Garðar Jóhannesson, Elmar Sigurgeirsson, Kristín Kolbeinsdóttir, Lilja Sverrisdóttir, þórir Níelsson, Nanna Jónsdóttir, Arnar
árnason,
Fundargerð ritaði: Nanna Jónsdóttir , Ritari
Dagskrá:
1. 0802030 - Kvennahlaup íSí 2008
Allt að verða tilbúið fyrir Kvennahlaup íSí. Hugrún Hjörleifsdóttir verður með mælingar, Funamenn teyma undir börnum,
Hjálparsveitin Dalbjörg sér um kassaklifur og hugsanlega verður boðið upp á herðanudd í heita pottinum. Boðið verður upp á Kristal,
ávexti og grænmeti.
2. 0805002 - Umsókn Umf. Samherja um rýmri aðgang íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar.
ákveðið að endurskoða samstarfssamning milli Eyjafjarðarsveitar og U.M.F. Samherja, í samráði við sveitarstjóra, til að skýra allar
verklagsreglur varðandi íþróttamannvirki sveitarinnar.
Nefndin telur nauðsynlegt að endurskoða og skýra starfslýsingu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.
3. 0806001 - Steinar Grettisson sækir um styrk til íshokkí-keppni með landsliðinu.
Kristín vék af fundi. ákveðið að veita Steinari Grettissyni 25.000 kr. styrk.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:40