Lýðheilsunefnd

122. fundur 08. maí 2008 kl. 08:59 - 08:59 Eldri-fundur
122. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 7. maí 2008 og hófst hann kl. 20:00
Fundinn sátu:
Kristín Kolbeinsdóttir, Lilja Sverrisdóttir, þórir Níelsson, Nanna Jónsdóttir,

Fundargerð ritaði:  Nanna Jónsdóttir , ritari

Dagskrá:

1. 0802030 - Kvennahlaup íSí 2008
Kvennahlaupið verður laugardaginn 7. júní kl. 11:00. Hlaupið verður frá Hrafnagilsskóla, stjórnandi er Helga Sigfúsdóttir. ákveðið að bjóða upp á mælingar hjá hjúkrunarfræðingi, hesta og klifur fyrir börnin, hollt og gott snarl, slökunaræfingar eftir hlaup, frítt í sund og dekur í heita pottinum.


2.    0804005 - Aukafjarveiting vegna skápalæsinga í búningsklefum.
íþrótta- og tómstundanefnd hefur ekki fjármagn til að greiða fyrir þessa framkvæmd og vísar umsókninni til sveitarstjórnar. íTE óskar eftir að veitt verði fjárveiting til þess.


3. 0804015 - Aukafjárveiting til kaupa á vatnsfonti.
Nefndarmenn sammála um að veita styrk til þessa verkefnis.

4. 0804017 - Kaup á húsgögnum fyrir félagsmiðstöðina Hyldýpið.
íTE fjallaði um umsóknina og ákvað að hafna beiðninni á þeirri forsendu að framlag til félagsmiðstöðvar var hækkað verulega á þessu fjárhagsári.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.  
Getum við bætt efni síðunnar?