121. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 1. apríl 2008 og hófst
hann kl. 20:00
Fundinn sátu:
Kristín Kolbeinsdóttir, Lilja Sverrisdóttir, þórir Níelsson, Nanna Jónsdóttir, Garðar Jóhannesson,
Fundargerð ritaði: Nanna árný Jónsdóttir ,
Dagskrá:
1. 0803001 - Jónína Margrét Guðbjartsdóttir sækir um styrk vegna ferðar á Heimsmeistaramót í
íshokkí.
Samþykkt að veita Jónínu 25.000 kr. styrk.
2. 0803002 - Stefanía Kristín Valgeirsdóttir sækir um styrk vegna golfæfingarferðar til Spánar.
Samþykkt að veita
Stefaníu 25.000 kr. styrk.
3. 0803024 - Hrund E Thorlacius sækir um styrk vegna ferðar á heimsmeistaramót í íshokki.
Samþykkt að veita Hrund 25.000
kr. styrk.
4. 0803029 - Anna Sonja ágústsdóttir sækir um styrk vegna ferðar á heimsmeistaramót í íshokki.
Samþykkt
að veita önnu Sonju 25.000 kr. styrk.
5. 0803003 - Kynning á viðburðum á vegum íþrótta- og ólympíusambands íslands.
íTE tekur nú þegar þátt í kvennahlaupi íSí. þegar nefndinni barst bréfið í hendur var vinnustaða- og
grunnskólakeppnum þegar lokið.
6. 0803051 - Skólahreysti 2008 - umsókn um styrk.
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 50.000.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:25.