120. fundur íþrótta- og tómstundanefnd haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 19. febrúar 2008 og hófst hann kl.
20:00
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Kristín Kolbeinsdóttir, Lilja Sverrisdóttir, þórir Níelsson, Nanna Jónsdóttir,
Fundargerð ritaði: Nanna Jónsdóttir ,
Dagskrá:
1. 0802005 - Umsókn um styrk vegna ferðar á Heimsmeistaramót í íshokkí
Samþykkt að veita Steinunni styrk að upphæð kr. 25.000.
2. 0802004 - Jónas Godsk sækir um styrk vegna æfingarferðar til Portúgals
Samþykkt að veita Jónasi styrk að upphæð kr. 25.000.
3. 0802003 - Kristján Godsk sækir um styrk vegna æfingarferðar til Portúgals
Samþykkt að veita Kristjáni styrk að upphæð kr. 25.000.
4. 0802026 - Egill ívarsson sækir um styrk til æfingarferðar í Portúgal
Samþykkt að veita Agli styrk að upphæð kr. 25.000.
5. 0802030 - Kvennahlaup íSí
Samþykkt að taka þátt í kvennahlaupi íSí þann 7. júní n.k. ákveðið að fá sjúkraþjálfara
til að sjá um 5 vikna heilsuátak fyrir hlaup.
6. 0802031 - Tillaga að kaupum á tækjum í þreksal íþróttamiðstöðvar
Samþykkt að veita Garðari heimild til að kaupa umrædd tæki.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:00