Lýðheilsunefnd

194. fundur 06. október 2020 kl. 15:15 - 15:40 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Halldóra Magnúsdóttir
  • Karl Jónsson
  • Sigurður Eiríksson
  • Jófríður Traustadóttir
  • Guðrún Helga Kristjánsdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Karl Jónsson ritari

Dagskrá:

1. Tillaga um skapandi tómstundastarf fyrir börn - 2007014
Lagt fram erindi frá Susanne Lintemann, um skapandi tómstundastarf fyrir börn í Eyjafjarðarsveit. Nefndin tekur vel í erindið og formaður ræðir nánar við bréfritara.
Samþykkt

2. Listhlaupadeild LSA - Skautamaraþon til fjáröflunar, beiðni um styrk - 2008022
Erindi lagt fram frá Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar þar sem óskað er eftir áheitastyrk vegna skautamaraþons. Erindinu hafnað.
Hafnað

3. Lýðheilsa í Eyjafjarðarsveit - 2010005
Lögð fram kynning á samstarfi Eyjafjarðarsveitar og UMSE í lýðheilsumálum.
Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:40

Getum við bætt efni síðunnar?