185. fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 23. apríl 2018 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Halldóra Magnúsdóttir, formaður, Guðrún Helga Kristjánsdóttir, aðalmaður, Hans Rúnar Snorrason, aðalmaður, Garðar Stefán Nikulás Sigurgeirsson, aðalmaður, Stefán Árnason, embættismaður, Helga Berglind Hreinsdóttir, aðalmaður og Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Halldóra Magnúsdóttir formaður.
Dagskrá:
2. Ungmennafélagið Samherjar - Árskýrsla 2017 - 1804012
Skýrslan gefur til kynna öflugt og fjölbreytt starf. Takk fyrir.
3. Kvennahlaup 2018 - 1802016
Farið yfir framkvæmd kvennahaupsins sem haldið verður haldið 2. júní. Formaður útfærir framkvæmdina i samráði við forstöðumann og í samræmi við umræður á fundinum.
4. Íþrótta- og tómstundastyrkur 2018 - 1802017
Lagt fram til kynningar yfirlit um greidda styrki frá janúar til apríl 2018.
5. Hrókurinn - Styrkbeiðni v/20 ára afm. Hróksins, heimsóknir í öll sveitarfélög á Íslandi - 1804010
Samþykkt að veita styrk kr. 25.000.- fyrir árið 2018.
1. Staða forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar - 1803016
Sveitarstjóri kynnti tillögu um matsþætti og matskvarða vegna umsókna um starf forstöðumanns íþróttamiðstöðvar. Nefndin gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi tillögu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00