Lýðheilsunefnd

83. fundur 11. desember 2006 kl. 00:49 - 00:49 Eldri-fundur

83. fundur íþrótta og tómstundanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar 21. febrúar 2005 kl. 20.30
Mættir eru ásta, Elmar, Ingvar og Sveinbjörg.



1. Bréf frá íþrótta og ólimpíusambandi íslands varðandi Kvennahlaup íSí , þar sem þakkað er fyrir samvinnuna á síðasta ári.  Jafnframt var tilkynnt að hlaupið verði haldið laugardaginn 11. júní 2005. Nefndin áætlar að taka þátt í komandi hlaupi.

2. Nefndin ákvað að athuga með tóbaksvarnarskilti fyrir íþróttahús.

3. Undirbúningur við gerð ársskýrslu nefndarinnar

Næsti fundur ákveðinn þriðjudagskvöldið 1. mars kl. 20.30 í Hrafnagilsskóla



Fundi slitið kl. 23.00
ásta Stefánsdóttir

Getum við bætt efni síðunnar?