11. fundur Landbúnaðar- og atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 26. nóvember 2012 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Aðalsteinn Hallgrímsson, þórir Níelsson, Bjarkey Sigurðardóttir og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Bjarkey Sigurðardóttir, Aðalmaður.
Dagskrá:
1. 1210022 - Framtíðarskipan minkaveiða
Lagt fram til kynningar hjá nefndinni.
2. 1211035 - Fundargerð búfjáreftirlitsnefndar dags. 20.11.2012
Lagt fram til kynningar hjá nefndinni.
3. 1211036 - Atvinnuátakið vinna og virkni
Lagt fram til kynningar hjá nefndinni.
4. 1211020 - Fjárhagsáætlun landbúnaðar- og atvinnumálanefndar 2013
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 gerð fyrir Atvinnu- og landbúnaðarnefnd.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:40