5 . fundur Landbúnaðar- og atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 1.
febrúar 2012 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Aðalsteinn Hallgrímsson, þórir Níelsson, Bjarkey Sigurðardóttir, Jónas Vigfússon og Arna Bryndís
Baldvinsdóttir.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Dagskrá:
1. 1112003 - Fundargerð búfjáreftirlitsnefndar dags. 18.11.2011
Lagt fram til kynningar.
2. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
Samþykktin rædd, en nokkur atriði þarf að lagfæra.
3. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
Rætt var um útfærslu á eitrun og telur nefndin að það þurfi fleiri aðilar að sjá um úðunina, en þó
það fáir að hægt sé að þjálfa þá upp. ákveðið að óska eftir sameiginlegum fundi með umhverfisnefnd
þegar niðurstaða styrkumsóknar liggur fyrir.
4. 1201014 - Markaðsmál ferðaþjónustu
ætlunin er að setja upp skilti við
innakstur í Skólatröð. á bakhliðina verði settar upplýsingar um ferðaþjónustu í Eyjafjarðarsveit. ákveðið
að boða stjórn Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar á fund til að ræða útfærslu á skiltinu.
Rætt var um upplýsingar fyrir fararstjóra, örnefni o.fl. þessi atriði verði jafnframt rædd við ferðaþjónustuaðila.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:45