Framkvæmdaráð

153. fundur 02. desember 2024 kl. 14:00 - 16:30 Fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Kjartan Sigurðsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Bjarki Ármann Oddsson skrifstofu- og fjármálastjóri
  • Davíð Ragnar Ágústsson forstöðumaður eignasjóðs
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
 
Dagskrá:
 
1. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028 - 2409021
Framkvæmdaráð fer yfir óskir forstöðumanna um viðhald og endurbætur viðkomandi eininga. Þá er farið yfir kostnaðaráætlun viðbyggingar við Hrafnagilsskóla og við gatnagerð.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
Getum við bætt efni síðunnar?