Framkvæmdaráð

150. fundur 02. október 2024 kl. 10:00 - 12:00 Fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Kjartan Sigurðsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Bjarki Ármann Oddsson skrifstofu- og fjármálastjóri
  • Davíð Ragnar Ágústsson forstöðumaður eignasjóðs
  • Guðni Ágústsson v/oneSystems
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
 
Dagskrá:
 
1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Framkvæmdaráð fer yfir útboðsgögn og áætlun varðandi byggingu annarrar hæðar við Hrafnagilsskóla og íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar.
Til fundar mættu þeir Ragnar Bjarnason frá Verkís og Garðar Guðnason frá Arkitektastofunni.
Á fundinum var farið yfir útboðsgögn og tillögur að aðlögun þeirra. Þá var lagt upp með að útboðið verði auglýst þann 8.október næstkomandi.
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00
Getum við bætt efni síðunnar?