Framkvæmdaráð

149. fundur 23. september 2024 kl. 10:00 - 12:00 Fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Kjartan Sigurðsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
 
Dagskrá:
 
1. Framkvæmdir ársins 2024 - 2311014
Framkvæmdaráð fer yfir stöðu framkvæmda ársins 2024.
 
2. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Til fundar mæta Garðar Guðnason, frá Arkitektastofunni, og Ragnar Bjarnason, frá Verkís. Farið er yfir gögn í tengslum við fyrirhugað útboð á efri hæð byggingar við Hrafnagilsskóla og íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar.
Gerðar eru athugasemdir við teikningar og ráðgjöfum falið að vinna áfram með gögnin út frá þeim athugsemdum sem fram komu á fundinum.
Framkvæmdaráð mun fara yfir uppfærð útboðsgögn, teikningar og áætlun á fundi sínum þann 30.september.
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00
 
Getum við bætt efni síðunnar?