Framkvæmdaráð

118. fundur 07. apríl 2022 kl. 10:00 - 11:10 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri

Dagskrá:

1. Verkefni eignasjóðs - 2203017
Framkvæmdaráð ræðir verkefni eignasjóðs og felur sveitarstjóra að yfirfara verkefni einingarinnar í samráði við starfsmenn.

2. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Framkvæmdaráð fer yfir kostnaðaráætlun viðbyggingar við Hrafnagilsskóla. Framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að tímalína framkvæmda verði eftirfarandi:
2023 verði farið í að reysa allt húsnæðið og ganga frá því að utan, þá verði gengið út frá því að leikskóli hefji rekstur í nýju húsnæði árið 2024. Gengið er út frá því að annað húnsnæði verði fullklárað árið 2025. Áætlað er að heildarkostnaður verksins sé um 1.300.000.000 króna.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:10

Getum við bætt efni síðunnar?