Framkvæmdaráð

104. fundur 23. mars 2021 kl. 13:00 - 15:00 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri

Dagskrá:

1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Framkvæmdaráð fer yfir nýjustu drög arkitekta af teikningum og felur sveitarstjóra að koma athugasemdum á framfæri. Framkvæmdaráð stefnir á að halda fund með skólastjórnendum og arkitektum til að fara yfir drögin þegar þau eru tilbúin áður en þau verða senda til íbúa og starfsmanna sveitarfélagsins í samráðsferli.

2. Ærslabelgur - 2103011
Erindi frestað.

3. Íþróttamiðstöð - Gólf í sal - 2102006
Erindi frestað.

4. TGJ ehf. - Kynning á rauntímateljurum - 2002025
Erindi frestað.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00

Getum við bætt efni síðunnar?